Category Archives: Meðferðir

Farðanir

Við bjóðum uppá dagförðun sem er létt förðun. Kvöldförðun fyrir hvers kyns tilefni með eða án gerfiaugnhára. Brúðarfarðanir þá bjóðum við upp á prufuförðun. Við leytumst við að koma til móts við viðskiptavini okkar og mæta þeirra þörfum að öllu leyti. Við höfum einnig tekið að okkur stærri verkefni og farðað fyrir auglýsingar, myndatökur, bíómyndir, […]

Hárvöxtur í andliti kvenna, hvað er til ráða ?

Hárvöxtur í andliti kvenna, hvað er til ráða ? Við Snyrtistofu Reykjavíkur mælum síður með því að leggja rakvélarblað upp að andlitinu til þess að sporna við hárvexti. Margar konur vilja losna við óvelkomin hár í andliti og snyrtifræðingar SR fá ótal fyrirspurnir um slíkt. Ástæðurnar fyrir hárvextinum geta verið fjölmargar. Til að mynda geta […]