Handsnyrting

Lúxus handsnyrting er gulls í gildi og er dásamleg meðferð fyrir þreyttar hendur.
Neglur eru klipptar, þjalaðar og snyrtar.
Naglaböndin eru klippt og gerð snyrtileg.
Kornamaska er nuddað á hendur og djúphreinsaðar. Því næst setjum við parrafin vax á hendur viðskiptavinar og neglur eru lakkaðar í lokin með Nailberry naglalakki.

 

Verð frá kr. 12.900 til kr. 15.900