Nuddmeðferðir

Dásamlegar nuddmeðferðir eru í boði hjá okkur:
Parta nudd þar sem þú velur hvaða líkamspart þú vilt fá nudd á td. Bara bak eða fætur.
50 mín eða 90 mín nudd.

Steinanudd þar sem heitum steinum er nuddað um líkamann.

Slökunarnudd þar sem þú nærð að svífa inn í draumaheima.

Olían sem við notum heitir Töfrar og er úr Jurta Apótekinu, dásamleg möndluolía.

Verð frá 9.900 – 23.900 kr.