Maríanna Pálsdóttir snyrtifræðingur á Snyrtistofu Reykjavíkur segir að ekkert 12 ára barn ætti að nota sýrur á andlitið og alls ekki augnkrem. Hún segir að foreldrar þurfi að vera meðvitaðir um þetta í nýjasta pistli sínum. Það er öllum ljóst að samfélagsmiðlar eins og Instagram og Tik Tok geta haft skaðleg áhrif á börn fyrir […]
Author Archives: Maríanna Pálsdóttir
Við bjóðum uppá dagförðun sem er létt förðun. Kvöldförðun fyrir hvers kyns tilefni með eða án gerfiaugnhára. Brúðarfarðanir þá bjóðum við upp á prufuförðun. Við leytumst við að koma til móts við viðskiptavini okkar og mæta þeirra þörfum að öllu leyti. Við höfum einnig tekið að okkur stærri verkefni og farðað fyrir auglýsingar, myndatökur, bíómyndir, […]
Maríanna Pálsdóttir förðunarfræðingur útskýrir fyrir okkur hvernig hún dregur fram karekter systranna með mismunandi áherslum í förðun.
- 1
- 2