Author Archives: Maríanna Pálsdóttir

12 ára barn þarf ekki augnkrem og serum

Marí­anna Páls­dótt­ir snyrti­fræðing­ur á Snyrti­stofu Reykja­vík­ur seg­ir að ekk­ert 12 ára barn ætti að nota sýr­ur á and­litið og alls ekki augnkrem. Hún seg­ir að for­eldr­ar þurfi að vera meðvitaðir um þetta í nýj­asta pistli sín­um. Það er öll­um ljóst að sam­fé­lags­miðlar eins og In­sta­gram og Tik Tok geta haft skaðleg áhrif á börn fyr­ir […]

Farðanir

Við bjóðum uppá dagförðun sem er létt förðun. Kvöldförðun fyrir hvers kyns tilefni með eða án gerfiaugnhára. Brúðarfarðanir þá bjóðum við upp á prufuförðun. Við leytumst við að koma til móts við viðskiptavini okkar og mæta þeirra þörfum að öllu leyti. Við höfum einnig tekið að okkur stærri verkefni og farðað fyrir auglýsingar, myndatökur, bíómyndir, […]