Ein mikilvægasta förðun ævinnar

Ein mikilvægasta förðun ævinnar

Maríanna hefur starfað lengi sem förðunarfræðingur, eða síðan hún útskrifaðist með hæstu einkunn árið 2000 úr förðunarskóla No name. Hún fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi í snyrtifræði úr hendi forseta Íslands. Maríanna er fagurkeri í eðli sínu og á auðvelt með að draga það fallegasta fram í hverjum og einum.