Gjafabréf – Lúxus Royal andlitsbað

27.900 kr.

Vinsælasta gjafabréfið á Snyrtistofu
Reykjavíkur er Royal andlitsmeðferðin okkar.

Þú svífur inn í draumaheiminn á meðan fagaðilar okkar dekra við þig. Hvort sem þig vantar rakaaukandi eða fitustillandi meðferð eða bara endurnæringu. Við nuddum andlit, axlir, höfuð og hendur.

Í meðferðinni notum við sérvaldar vörur frá Comfort Zone og lokum henni svo með nærandi andlitsmaska. Innifalið í meðferðinni er svo litun og plokkun/vax á augabrúnum og Parrafin-maski á hendur.

Leyfðu okkur að dekra við þig og farðu endurnærðari inn í nýtt ár