Farið er yfir tæknileg atriði, komum með góð ráð svo þú getir farðað þig létt en einnig fyrir fínni tilefni (kvöldförðun sem dæmi)
Einkakennsla í förðun
29.900 kr.
90 mínútna einkakennsla þar sem farið er yfir grunnatriði förðunar. Við húðgreinum þig og hjálpum þér að velja réttu vörurnar og nota þær rétt.
Category: Gjafabréf
Tags: Einkakennsla, Gjafabréf, Snyrtistofa Reykjavíkur